Fréttir og fróðleikur

4. okt, 2021

Lykill framkvæmir fyrstu rafrænu þinglýsinguna á Íslandi

Lykill hefur ávallt kappkostað að veita viðskiptavinum sínum skjóta og góða þjónustu og er sífellt að leita leiða til að einfalda og auðvelda ferlið við kaup á draumabílnum og eru rafrænar þinglýsingar nýjasta viðbótin.

30. mar, 2021

Lykill hefur nú sameinast Kviku banka

Sameining Lykils og Kviku var endanlega samþykkt á hluthafafundum félaganna fyrr í dag. Með sameiningunni verður til sterkt fjármálafyrirtæki sem er í stakk búið að auka samkeppni og bjóða viðskiptavinum sínum upp á fjölbreytta þjónustu.

12. okt, 2020

Lykill fjármögnun er framúrskarandi fyrirtæki

Lykill fjármögnun er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2020.