Fréttir og fróðleikur

26. ágú, 2024

Áreiðanleikakönnun

Vegna innleiðingar á nýjum kerfum hjá Lykli fjármögnun höfum við sent viðskiptavinum okkar beiðni um uppfærslu á áreiðanleikakönnun. 

17. jan, 2024

Rafmagns- og tengilt­vinn­bílar borga núna kílómetragjald

Við viljum vekja athygli eigenda og umráðamanna tengiltvinnbíla (PHEV) og rafbíla að reglur um nýtt kílómetragjald tóku gildi 1. Janúar

30. ágú, 2023

Vaxtabreyting 30. ágúst

Frá og með deginum í dag, 30. ágúst 2023, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga hækka.

1. jún, 2023

Vaxtabreyting 1. júní

Frá og með deginum í dag, 1. júní 2023, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga hækka.

27. mar, 2023

Vaxtabreyting

Frá og með deginum í dag, 27. mars 2023, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga hækka.

5. jan, 2023

Gleðilegt nýtt ár - 30% aukning í sölu nýrra fólksbíla 2022

Sala nýrra fólks­bíla í des­em­ber jókst um 17,9% miðað við sama tíma árs í 2021, en alls voru skráðir 1458 nýir fólks­bíl­ar nú en voru 1237 í fyrra.

8. des, 2022

Vaxtabreyting

Frá og með deginum í dag, 8. desember 2022, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga ...

24. okt, 2022

Yfir 4.700 nýir fólks­bíl­ar seld­ir til ein­stak­linga á árinu

Einstaklingar keyptu 659 nýir fólks­bíl­ar í sept­em­ber sam­an borið við 730 á sama tíma

6. okt, 2022

Vaxtabreyting

Frá og með deginum í dag, 6. október 2022, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga hækka.

7. sept, 2022

Varðandi skattaívilnun hreinna rafbíla

Fjöldatakmarkanir eru á skattaívilnun hreinna rafbíla, sem mun renna út þegar

6. sept, 2022

Vaxtabreyting hjá Lykli

Frá og með deginum í dag, 7. september 2022, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga hækka

1. júl, 2022

Vaxtabreyting hjá Lykli

Frá og með deginum í dag, 1. júlí 2022, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga hækka. Er þessi ákvörðun tekin í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands í júní.

23. jún, 2022

Áreiðanleikakönnun

Vegna innleiðingar á nýjum kerfum hjá Lykli fjármögnun höfum við sent viðskiptavinum okkar beiðni um uppfærslu á áreiðanleikakönnun. 

3. maí, 2022

Lykill flytur á Höfðatorg

Frá og með 9. maí verða skrifstofur Lykils fjármögnunar staðsettar á Höfðatorgi, Katrínartúni 2.

30. mar, 2022

Lykill á Verk og vit sýningunni

Lykill fjármögnun tók þátt í sýningunni Verk og vit sem haldin var síðastliðna helgi. Sýningin er fyrir fagaðila og almenning í byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum. 25 þúsund manns mættu á sýninguna sem haldin var í Laugardalshöll.

6. feb, 2022

Skrifstofa Lykils lokuð fyrir hádegi

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna vegna veðurs. Skrifstofa Lykils verður því lokuð, mánudaginn 7. febrúar til klukkan 12.

16. des, 2021

Lokað um jólin

Starfsfólk Lykils ætlar að hafa það náðugt í kringum hátíðarnar. Það verður því lokað á skrifstofu Lykils á aðfangadag, 24. desember og á gamlársdag 31. desember. Starfsfólk Lykils óskar viðskiptavinum sínum gleðilegrar hátíðar með þökk fyrir viðskiptin á árinu.

3. des, 2021

Vaxtabreyting hjá Lykli

Frá og með deginum í dag, 3. desember 2021, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga hækka. Er þessi ákvörðun tekin í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands í nóvember.

1. nóv, 2021

Vaxtabreyting hjá Lykli

Frá og með deginum í dag, 1. nóvember 2021, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga hækka um 0,10% til 0,20% stig.

4. okt, 2021

Lykill framkvæmir fyrstu rafrænu þinglýsinguna á Íslandi

Lykill hefur ávallt kappkostað að veita viðskiptavinum sínum skjóta og góða þjónustu og er sífellt að leita leiða til að einfalda og auðvelda ferlið við kaup á draumabílnum og eru rafrænar þinglýsingar nýjasta viðbótin.

30. mar, 2021

Lykill hefur nú sameinast Kviku banka

Sameining Lykils og Kviku var endanlega samþykkt á hluthafafundum félaganna fyrr í dag. Með sameiningunni verður til sterkt fjármálafyrirtæki sem er í stakk búið að auka samkeppni og bjóða viðskiptavinum sínum upp á fjölbreytta þjónustu.

12. okt, 2020

Lykill fjármögnun er framúrskarandi fyrirtæki

Lykill fjármögnun er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2020.