Lykill fjármögnun sérhæfir sig í fjármögnun á bílum, vélum, tækjum og fleira sem forsvaranlegt er að hafi allar eða meginhluta trygginga í búnaðinum sjálfum.
Lykill einsetur sér að veita góða og skjóta þjónustu og öryggi í viðskiptum sem og að bjóða upp á lága vexti og fjölbreytta fjármögnunarkosti.
Lýsing, forveri Lykils, var stofnað árið 1986 og hefur félagið alla tíð boðið fjármögnunarþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Lykill er vörumerki Kviku banka hf., kt. 5405022930.
Upplýsingar um fyrirvara má sjá hér