Aftur heim
3. maí, 2022
Lykill flytur á Höfðatorg

Frá og með 9. maí verða skrifstofur Lykils fjármögnunar staðsettar á Höfðatorgi, Katrínartúni 2.

Á meðan við komum okkur fyrir á 2. hæð turnsins verður tímabundin móttaka viðskiptavina á 9. hæð.

Við vekjum athygli á að í bílakjallara turnsins á Höfðatorgi má finna gjaldfrjáls bílastæði merkt viðskiptavinum Lykils. 

Við minnum einnig á að þú getur fundið alla okkar þjónustu á heimasíðu Lykils eða heyrt í okkur í síma 5401700.

 

Með góðri kveðju

Starfsfólks Lykils fjármögnunar.