Aftur heim
6. feb, 2022
Skrifstofa Lykils lokuð fyrir hádegi

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna vegna veðurs. Skrifstofa Lykils verður því lokuð, mánudaginn 7. febrúar til klukkan 12.

Starfsfólk Lykils bendir á að hægt verður að fá þjónustu með því að senda tölvupóst á lykill@lykill.is eða hringja í síma 540-1740. Nánar hér.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.