Einstaklingar keyptu 659 nýir fólksbílar í september saman borið við 730 á sama tíma í fyrra og er því minnkun í sölu um 9,7% milli ára. Það sem af er ári hafa selst 4.773 nýir fólksbílar til einstaklinga en í fyrra á sama tíma var búið að selja 4.326 nýja fólksbíla sem er 10,3% aukning á milli ára.