Atvinnutæki

Fjölbreyttar fjármögnunar­leiðir

Lykill fjármagnar ýmsar tegundir atvinnutækja á borð við vinnuvélar, atvinnubifreiðar og fólksbifreiðar fyrir fyrirtæki. Þú getur stillt greiðslum í samræmi við tekjustreymi í þínum rekstri og almennt er tækið eina tryggingin fyrir fjármögnuninni.

Kaup--leiga

Kaup­leiga

Kaupleiga hentar til fjármögnunar á bílum, vélum og tækjum til atvinnurekstrar og kemur virðisaukaskattur til greiðslu við upphaf samnings.

Fjármögnunar--leiga

Fjármögnunar­leiga

Fjármögnunarleiga hentar til fjármögnunar á bílum, vélum og tækjum til atvinnurekstrar og leggst virðisaukaskattur ofan á leigugreiðslurnar.

Rekstrar--leiga

Rekstrar­leiga

Rekstrarleiga hentar fyrirtækjum og rekstraraðilum vel við fjármögnun atvinnubíla eða atvinnutækja. Rekstrarleigusamningar geta ýmist innifalið alla helstu þjónustuþætti eða verið án þeirra.

Bíla--lán

Bíla­lán

Bílalán eru einföld og þægileg leið fyrir fyrirtæki til að fjármagna bíla eða önnur skráningarskyld ökutæki.

Hjá Lykli fær fyrirtækið þitt góða þjónustu og hagstæð kjör sem auðvelda þér reksturinn