Bilun í kerfum Lykils
Vegna tæknilegra örðugleika er skert þjónusta hjá Lykli sem stendur. Unnið er að lagfæringu.
Lykill býður góð kjör og skjóta þjónustu hvort sem þú ert á höttunum eftir bílaláni eða fyrirtækjaþjónustu.
Lykill býður upp á bæði skjóta og góða þjónustu og hagstæð kjör á bílalánum. Það er lykillinn að nýja bílnum þínum.
Lykill fjármagnar ýmsar tegundir atvinnutækja á borð við vinnuvélar, atvinnubifreiðar og fólksbifreiðar fyrir fyrirtæki. Þú getur stillt greiðslum í samræmi við tekjustreymi í þínum rekstri og almennt er tækið eina tryggingin fyrir fjármögnuninni.
Þú finnur rétta bílinn hjá bílasala.
Bílasalinn sendir inn lánsumsókn fyrir þig.
Lykill fer yfir lánsumsóknina og útbýr samning.
Þú undirritar samninginn og eignast bílinn!
Lykill býður upp á græn lán sem eru hagstæðari fyrir þau sem hyggjast kaupa sér bíl sem gengur fyrir endurnýjanlegri orku. Það gildir annars vegar um rafmagns- og vetnisbíla sem ganga fyrir 100% endurnýjanlegri orku og hins vegar um tengiltvinnbíla með mengunarstuðul undir 50 g CO2/km
Lykill getur ekki aðeins aðstoðað þig við að fjármagna bílakaup heldur einnig kaup á öðrum skráningarskyldum ökutækjum. Lánstími getur verið allt að sjö ár en samanlagður aldur og lánstími getur að hámarki verið tólf ár. Hjá Lykli getur þú fengið lán fyrir allt að 75% af kaupverði á eftirfarandi tækjum:
26. ágú, 2024
Vegna innleiðingar á nýjum kerfum hjá Lykli fjármögnun höfum við sent viðskiptavinum okkar beiðni um uppfærslu á áreiðanleikakönnun.
17. jan, 2024
Við viljum vekja athygli eigenda og umráðamanna tengiltvinnbíla (PHEV) og rafbíla að reglur um nýtt kílómetragjald tóku gildi 1. Janúar