Breytingar á REIBOR vöxtum Lykillána og Lykilsamninga

Í samræmi við ákvæði laga um neytendalán nr. 33/2013 og skilmála Lykillána og Lykilsamninga eru þeir neytendur sem eru með slík lán eða samninga hér með upplýstir um breytingar á viðmiðunarvöxtum þeirra sem stafa af breytingum á eins mánaðar REIBOR vöxtum (e. Reykjavík Interbank Offered Rate) og birtir eru af Seðlabanka Íslands. Um er að ræða breytingar á REIBOR 1M vöxtum á tímabilinu 1. júlí 2020 – 31. desember 2020

Þróun REIBOR vaxta á tímabilinu

Vextir á millibankamarkaði með krónur

Seðlabanki Íslands: Vextir á millibankamarkaði með krónur

Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lykli í síma 540-1700