Réttarúrræði

Lykill fjármögnun

Réttarúrræði

Komi upp ágreiningur á milli viðskiptavinar og Lykils geta viðskiptavinir leitað með ágreining til úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki, sem vistuð er hjá Fjármálaeftirlitinu, eftir því sem samþykktir nefndarinnar mæla fyrir um.

Nánari upplýsingar um úrskurðarnefndina má finna á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins.

Viðskiptavinir geta einnig leitað með ágreining til dómstóla eða til viðeigandi stjórnvalda, s.s. Neytendastofu eða til Fjármálaeftirlitsins.