Sérkjör á bílaþrifum
fyrir viðskiptavini í Lykilleigu og Flotaleigu
hjá Bónstöðinni Höfðatorgi
Bílaþrif fyrir viðskiptavini Lykils
Viðskiptavinir Lykils í Lykilleigu og Flotaleigu fá sérkjör
Öllum viðskiptavinum í Lykilleigu og Flotaleigu standa til boða sérkjör á bílaþrifum hjá Bónstöðinni Höfðatorgi. Viðskiptavinir fá 20% afslátt af verðskrá.


20% afsláttur frá verðská
Þú getur valið hvernig þrif þú vilt á bílnum. Í boði eru hraðþrif, alþrif, vélaþvottur, leðurhreinsun o.fl.
Hér getur þú kynnt þér verðskrá Bónstöðvarinnar Höfðatorgi.
Pantaðu tíma
Þú getur pantað tíma á netinu eða í gegnum síma.
Með því að fara inn á heimasíðu Bónstöðvarinnar Höfðatorgi getur þú pantað tíma á netinu eða hringt í síma 517-0333.

HVERNIG KEMSTU Á STAÐINN – LEIÐBEININGAR

Bílakjallarinn Höfðatorgi
Bónstöðin Höfðatorgi er alhliða bílaþvottastöð sem leggur áherslu á gæði og góða þjónustu.
Bónstöðin er staðsett í hjarta Reykjavíkur eða í bílakjallaranum á Höfðatorgi, þegar þú ekur ofan í kjallara turnsins, ferðu í gegnum gjaldskildu hlið og þegar innar er komið beygir þú niður til vinstri, við erum vel merktir og því ætti ekki að vera vandamál að finna okkur.
Allir þeir sem vilja nýta sér bónstöðina í Höfðatorgi þurfa ekki að greiða stæðagjöld á meðan bifreiðin er þrifinn, þó svo að miði sé tekinn þegar inn í kjallaran er ekið.
Inn í gegnum hlið í bílakjallara og næsta beygja til vinstri


Gættu að lofthæðinni – 2.30m
Gættu að lofthæðinni en hámarkshæð ökutækja er 2,30m.
Beint af augum

Bókaðu tíma núna
Með því að fara inn á heimasíðu Bónstöðvarinnar Höfðatorgi getur þú
pantað tíma á netinu eða hringt í síma 517-0333.