Langtímaleiga

Langtímaleiga

Því miður býður Lykill ekki upp á nýja samninga um langtímaleigu að svo stöddu. Þetta hefur ekki áhrif á núgildandi leigusamninga. Kynntu þér aðra kosti bílafjármögnunar til að eignast lykil að nýja bílnum þínum.


Bílalán
Þjónustuaðilar

Þjónustuaðilar

Lykill hefur gert samninga við ákveðna þjónustuaðila og greiðir allan kostnað við þeirra þjónustu. Það eina sem þú þarft að gera er að koma bílnum á staðinn.

  • Dekkjaskipti
  • Olíuskipti
  • Almennt viðhald

Sjá þjónustuaðila

Mínar síður

Mínar síður

Á mínum síðum sérðu yfirlit yfir öll þín mál.

  • Staða samninga
  • Yfirlit
  • Afrit reikninga

Opna mínar síður

Algengar spurningar

Þar sem Lykill býður ekki upp á langtímaleigu að svo stöddu viljum við benda þér á hagstæð bílalán, sér í lagi græn lán