Einstaklingar geta valið fjölbreyttar fjármögnunarleiðir

Kannaðu hvaða fjármögnunarleiðir henta þínum þörfum

Einstaklingar geta valið fjölbreyttar fjármögnunarleiðir

Einstaklingar geta valið fjölbreyttar fjármögnunarleiðir hjá Lykli. Að taka lán er ákvörðun sem þarf að íhuga vel. Vanda verður valið á fjármögnunarleiðum út frá þörfum hvers og eins. Hvort sem hentar betur að leigja eða kaupa viðkomandi bíl, þá leggjum við okkur hjá Lykli fram um að sinna þínum þörfum. Lykill býður þrjár megin leiðir í fjármögnun fyrir einstaklinga:

 

Þú veist hvað þig vantar – Við fjármögnum

ÞÚ VEIST HVAÐ ÞIG VANTAR FJÁRMÖGNUN - Fjármögnunarleiðir fyrir einstaklinga

Lykillán er einfalt og þægilegt skuldabréfaform fyrir fjármögnun á bíl eða skráningarskyldum tækjum. Kíktu á reiknivélina og finndu út hvað þú þarft að borga af láninu

 

Lykilleiga er þægilegur valkostur til að leigja bíl í stað þess að kaupa og þannig lágmarka bæði kostnað og áhættu við að reka bíl.

 

Lykilsamningur er hefðbundinn bílasamningur þar sem Lykill er skráður eigandi tækisins en kaupandi umráðamaður. Að samningstíma loknum eignast kaupandi tækið.

Langar þig í nýjan bíl?

Hjá Lykli getur þú skoðað nýja bíla í stærsta bílasýningarsal á Íslandi hvort sem þú vilt kaupa eða leigja.

Allar frekari upplýsingar veita viðskiptastjórar Lykils í síma 540 1700 eða á bilar@lykill.is