Hagstæðustu bílalánin orðin enn hagkvæmari

Við hjá Lykli lækkum vexti

Lykillán og Lykilsamningar eru tengdir Reibor vöxtum (íslenskir millibankavextir) sem stjórnast að mestu af stýrivöxtum Seðlabankans. Því njóta viðskiptavinir Lykils strax góðs af, þegar Seðlabankinn lækkar stýrivexti sína. Nú lækkaði bankinn þessa vexti um 0,25% og því lækka vaxtakjör viðskiptavina Lykils samhliða.

Vaxtalækkunin tekur strax gildi af nýjum lánum sem og eldri lánum og við höldum því áfram að bjóða lægstu auglýstu vexti á bílalánum og bílasamningum, sem í dag verða því 8,25%.

Meira um vaxtalækkun hér.

Þú getur líka farið að skoða nýja bíla í stærsta sýningarsal landsins (Sýningarsalurinn) á netinu fyrir nýja bíla með því að smella hér.