Lykill aðstoðar þig við að finna og
fjármagna nýjan traktor
Traktorar
– Hér á þessari síðu getur þú séð lista yfir tegundir af traktorum og söluaðila –
Traktorar til fjölbreyttra verka
Traktorar eru mikið þarfaþing til sveita sem og hinna ýmsu verkefna í starfsemi fyrirtækja. Hvort sem að það eru öflugir traktorar í heyskap, jarðvinnu og alls kyns verktöku, eða smærri traktorar sem henta betur til minni viðvika. Það skiljum við hjá Lykli en hjá okkur er hægt að velja um fjármögnunarleiðir sem henta hverju verkefni fyrir sig. Einnig er unnt að fá fjármögnun á öll helstu landbúnaðartækjum sem völ er á, sjá nánar upplýsingasíðu fyrir landbúnað.


Skoðaðu úrvalið
Skoðaður úrvalið af traktorum sem er í boði hjá söluaðilum. Þegar þú hefur fundið þann eina rétta hafðu þá samband við okkur og saman finnum við heppilegustu fjármögnunarleiðina.
Fjármögnunarleiðir fyrir traktora
Þetta er ekkert flókið. Þegar þú hefur valið heppilegasta traktorinn fyrir verkefnið þá munum við aðstoða þig með fjármögnunina. Það eru 4 megin fjármögnunarleiðir í boði:
Kaupleiga
Fjármögnunarleiga
Rekstrarleiga
Skuldabréfalán

%
Við fjármögnum allt að 90%
Lykill veitir að allt að 90% fjármögnun á traktorum með kaupleigu, fjármögnunarleigu eða skuldabréfaláni. Samningstími/lánstími getur verið allt að 7 árum.
Hjá Lykli getur þú samið um sveigjanlegar greiðslur í takt við tekjustreymi rekstrarins.
Traktorar á Íslandi – hvað er þín tegund?
Við höfum tekið saman öll vörumerki í traktorum sem við vitum um á Íslandi svo þú eigir auðveldara með að skoða og velja þér rétta traktorinn. Þegar þú hefur fundið réttta traktorinn hafðu þá samband og saman finnum við hentugustu fjármögnunarleiðina fyrir þig.
– Smelltu á vörumerkin til að komast á heimasíðu söluaðila –

Umboðsaðilar traktora eftir vörumerkjum: