Lykill fjármögnun er áfram í fararbroddi þegar kemur að lækkun vaxta

Okt 3, 2019 | Fréttir, Uncategorized

Lykill lækkar vexti enn og aftur – Bestu kjörin orðin enn betri.

Lykill fjármögnun er áfram í fararbroddi þegar kemur að hagstæðri fjármögnun fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við grípum tækifærið og lækkum vaxtakjör enn frekar.

Eitt af markmiðum okkar hjá Lykli fjármögnun er að vera leiðandi á markaði hvað varðar gjóða fjármálaþjónustu og hagstæðar fjármögnunarleiðir.
Nú lækkum við vexti enn og aftur.
Frá og með deginum í dag 3. október 2019, munu óverðtryggðir breytilegir vextir nýrra Lykillána og Lykilsamninga lækka um allt að 0,25 prósentustig.
Óverðtryggðir breytilegir vextir Lykillána og Lykilsamninga sem eru tengdir við eins mánaðar Reibor vexti lækkuðu við breytingu stýrivaxta Seðlabanka Íslands 2. október 2019.
Óverðtryggðir breytilegir vextir á nýjum Lykillánum og Lykillsamningum sem taka gildi í dag 3. október 2019 verða því eftirfarandi:
Fjármögnunarhlutfall hærra en 81% af kaupverði ………………..7,40%
Fjármögnunarhlutfall 61-80% af kaupverði ………………………….6,95%
Fjármögnunarhlutfall 51-60% af kaupverði ………………………….6,75%
Fjármögnunarhlutfall 50% eða lægra af kaupverði ………………….6,45%
Kynntu þér fjármögnunarleiðir Lykils á heimasíðunni eða hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 540-1700 eða með tölvupósti á lykill@lykill.is og saman finnum við hagkvæmustu fjármögnunarleiðina fyrir þig.