Lykill fjármögnun flytur í TM og Lykilhúsið

Lykill fjármögnun flytur í TM og Lykil húsið að Síðumúla 24.

Miðvikudagurinn 26. febrúar er síðasta starfsdagur í Ármúla 1.
Fimmtudagurinn 27. febrúar er fyrsti starfsdagurinn í Síðumúlanum.

Lykill verður á fyrstu hæð í Síðumúla 24.

Verið velkomin á nýjan Lykilstað.

Starfsfólk Lykils fjármögnunar.