Lykill fjármögnun hefur flutt í TM og Lykilhúsið – Nú í Síðumúla 24
Lykill fjármögnun hefur flutt starfsemi sína í TM og Lykil húsið að Síðumúla 24.
Frá og með fimmtudeginum 27. febrúar 2020 hefur öll starfsemi Lykils fjármögnunar verið flutt í Síðumúla 24.
Lykill verður á fyrstu hæð í Síðumúla 24.
ATH: Breytingar á opnunartíma
Þjónusta Lykils verður áfram opin til kl. 17:00 eins og verið hefur en húsnæðinu verður lokað kl. 16 alla virka daga.
Hlökkum til að fá ykkur til okkar á milli kl. 9:00 og 16:00 á nýjan stað.
Kvveðja,
Starfsfólk Lykils fjármögnunar.