Lykill fjármögnun er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2019 samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar.

Það er okkur mikil ánægja og heiður að vera valin eitt af fyrirmyndar fyrirtækjum í rekstri af Keldunni og Viðskiptablaðinu árið 2019. Þetta er okkur jákvæð hvatning að halda áfram okkar striki og vinna að þeim markmiðum að veita viðskiptavinum vandaða og fjölbreytta fjármálaþjónustu á góðum kjörum. Lykill fjármögnun hefur verið leiðandi í lækkun vaxta á bíla og tækjafjármögnun undanfarin ár og hefur sýnt fram á hagstæðustu kjörin samkvæmt Aurbjörg um all langt skeið.

Takk fyrir okkur