Þvottakort

Allir viðskiptavinir Flotaleigu Lykils fá afhent þvottakort frá Löðri með lyklunum af bílnum. Um er að ræða viðskiptakort sem virkjast við fyrstu notkun og rukkast með leigureikning. Viðskiptavinir geta þá nýtt sér frábæra þjónustu Löðurs á þvottastöðvum þeirra víða um höfuðborgarsvæðið, í Reykjanesbæ og Akureyri og með góðum afslætti.