Fyrirtæki

Flota­leiga

Því miður býður Lykill ekki upp á nýja samninga um flotaleigu að svo stöddu. Þetta hefur ekki áhrif á núgildandi leigusamninga. Kynntu þér aðra kosti bílafjármögnunar til að eignast lykil að nýjum bíl.

Kaup­leiga

Kaupleiga hentar til fjármögnunar á bílum, vélum og tækjum til atvinnurekstrar og kemur virðisaukaskattur til greiðslu við upphaf samnings.

Bílalán

Bílalán eru einföld og þægileg leið fyrir fyrirtæki til að fjármagna bíla eða önnur skráningarskyld ökutæki.