Lykill stenst allar okkar væntingar

Lykill stenst allar okkar væntingar

Kristmann Freyr Dagsson, viðskiptastjóri hjá 66°Norður, segir að flotaleiga Lykils hafi reynst fyrirtækinu mjög vel. “Og staðist okkar væntingar að öllu leyti.” 66°Norður hafa verið með 10 bíla í flotaleigu Lykils í ár. “Þetta er mjög þægilegt fyrirkomulag,” segir...
100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Afgreiðslur Lykils verða lokaðar frá kl. 13.00 föstudaginn 19. júní til að starfsmenn geti tekið þátt í hátíðarhöldum í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Veitt verður lágmarksþjónusta vegna afgreiðslu umsókna um...
Fyrsti bíllinn í Lykilleigu

Fyrsti bíllinn í Lykilleigu

Fyrsti bíllinn í Lykilleigunni var afhentur í gær í sýningarsal Hyundai í Kauptúni í Garðabæ. Þetta er stórglæsilegur Hyundai I10 sem Berglind Birgisdóttir tók á leigu hjá okkur. Myndin sýnir Berglindi taka við lyklunum frá Ragnari sölustjóra Hyundai og Sindra...
Lykill fjölgar starfsfólki

Lykill fjölgar starfsfólki

Lykill fjölgar starfsfólki sínu í kjölfar frábærrar viðtöku á framboði og þjónustu í tengslum við fjármögnun fyrir einstaklinga á bifreiðum og öðrum skráningarskyldum ökutækjum. Unnur Ingimundardóttir hefur slegist í hóp viðskiptastjóra Lykils, en hún hefur verið...
Vextir lækka á Lykillánum

Vextir lækka á Lykillánum

Enn á ný eru vextir á Lykillánum lækkaðir, í þetta sinn um 0,50 prósentustig. Lægstu vextirnir á Lykillánum fara úr 8,5% í 8% og hæstu vextirnir úr 8,9% í 8,4%. Í nóvember lækkuðu sömu vextir um 0,25 prósentustig. Þannig hafa nýir viðskiptavinir fengið að njóta sömu...
Lykill og KKÍ í samstarf

Lykill og KKÍ í samstarf

Lykill og Körfuknattleikssamband Íslands taka höndum saman um að auka útbreiðslu körfuknattleiks á landinu og efla starfsemi sambandsins. Í því skyni hefur verið undirritaður þriggja ára samstarfssamningur milli Lykils og KKÍ sem varðar landsleiki karla og kvenna í...
Allt að 90% Lykillán

Allt að 90% Lykillán

Lykill býður allt að 90% lán til kaupa á nýjum bifreiðum og 80% af notuðum. Með Lykilláni býðst hagkvæm fjármögnun á einföldu og þægilegu skuldabréfaformi. „Við erum að svara kalli frá markaðnum,“ segir Herbert Arnarson, forstöðumaður Lykils. „Þetta er niðurstaðan...

Herbert ráðinn forstöðumaður Lykils

Herbert Svavar Arnarson hefur verið ráðinn forstöðumaður Lykils, einstaklingsviðskipta Lýsingar hf., en félagið keypti Lykil af MP banka fyrr á árinu. Herbert er viðskiptavinum Lykils að góðu kunnur, þar sem hann veitti eignaleigusviði Lykils forstöðu þegar hann var í...

Lýsing eignast Lykil

Lýsing hf. tók í dag formlega við eignasafni Lykils frá MP banka í samræmi við kaupsamning aðila 21. mars sl. og lögbundið samþykki Fjármálaeftirlitsins og Samkeppniseftirlitsins. Lykill býður bílasamninga og bílalán auk kaupleigusamninga til fjármögnunar á öku- og...

Lýsing kaupir Lykil

Lýsing hf. hefur keypt og MP banki hefur selt rekstur Lykils, eignaleigusviðs MP banka. Samningar um kaupin voru undirritaðir föstudaginn 21. mars sl. Sala MP banka á Lykli er liður í því að skerpa enn frekar á sérhæfðri bankaþjónustu MP banka og um leið að einfalda...