Vetrardekk fylgja með bílum í Lykilleigu

Vetrardekk fylgja með bílum í Lykilleigu

Á hverju einasta ári, þegar fyrsti snjórinn fellur, myndast raðir við öll dekkjaverkstæði landsins. Margir eru sniðugir og setja vetrardekk undir bílinn strax 1. nóvember og losna þannig við raðirnar. Það getur verið dýrt að setja ný dekk undir bílinn en með...
Tilfinningin

Tilfinningin

Tilfinningin er einstök Það er fátt betra en að setjast upp í glænýjan bíl, renna fingrunum eftir stýrinu, sökkva ofan í nýtt og mjúkt sæti og finna þessa sérkennandi lykt sem er í öllum nýjum bílum. Það er eitthvað sérstakt og einstakt við þessa tilfinningu. Allt...
Lýsing gefur út nýjan skuldabréfaflokk

Lýsing gefur út nýjan skuldabréfaflokk

Lýsing gefur út nýjan skuldabréfaflokk Lýsing hf. hefur gefið út 2 milljarða króna að nafnvirði í nýjum skuldabréfaflokki LYSING 16 1. Skuldabréfin eru jafngreiðslubréf til 7 ára og greiða mánaðarlega vexti sem taka mið af 1 mánaða REIBOR vöxtum að viðbættu 110 punkta...
Lykill lækkar vexti

Lykill lækkar vexti

Í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta lækka vextir Lykillána og Lykilsaminga samhliða um 0,5 prósentustig. Hæstu vextir eru því 9,15% og lægstu vextir 8,75% í stað 9,65% og 9,25%. Við að sjálfsögðu fögnum þessari ákvörðun Seðlabankans til hagsbóta...
Rafrænar undirskriftir hjá Lykli

Rafrænar undirskriftir hjá Lykli

Lykill fjármögnun hóf í gær nýja þjónustu við viðskiptavini, þar sem þeim býðst nú að staðfesta og undirrita skjöl með rafrænum hætti í gegnum farsíma, spjald- eða borðtölvu. Reikna má með að öll undirritun skjala verði framkvæmd með þessum hætti í náinni framtíð....
Nú bjóðum við líka 90% lán á notaða bíla

Nú bjóðum við líka 90% lán á notaða bíla

Frá og með deginum í dag býður Lykill viðskiptavinum sínum 90% lán á notaða bíla eins og verið hefur með nýja bíla. Frá því að Lykill fór í loftið í september 2014 höfum við boðið einstaklingum allt að 90% lán á nýjum bílum með mjög góðum árangri. Í ljósi þeirrar...
Framúrskarandi fyrirtæki

Framúrskarandi fyrirtæki

Við erum stolt af því að hafa verið valin eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi árið 2015. Credit Info birti nýjan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki og erum við þar í 83 sæti af rúmlega 600 fyrirtækjum. Við erum ánægð með þann árangur og ætlum okkur áfram að...
Vaxtabreytingar 20. ágúst 2015

Vaxtabreytingar 20. ágúst 2015

Vegna breytinga á Reibor vöxtum í kjölfarið á ákvörðun Seðlabanka Íslands um hækkun stýrivaxta verða lægstu vextir nýrra Lykillána 9,0% og hæstu vextir 9,4%. Óverðtryggðir breytilegir vextir lánanna eru tengdir við eins mánaðar Reibor vexti. Kjörvextir óverðtryggðra...
Lykill stenst allar okkar væntingar

Lykill stenst allar okkar væntingar

Kristmann Freyr Dagsson, viðskiptastjóri hjá 66°Norður, segir að flotaleiga Lykils hafi reynst fyrirtækinu mjög vel. “Og staðist okkar væntingar að öllu leyti.” 66°Norður hafa verið með 10 bíla í flotaleigu Lykils í ár. “Þetta er mjög þægilegt fyrirkomulag,” segir...
100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Afgreiðslur Lykils verða lokaðar frá kl. 13.00 föstudaginn 19. júní til að starfsmenn geti tekið þátt í hátíðarhöldum í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Veitt verður lágmarksþjónusta vegna afgreiðslu umsókna um...