by Lykill | Sep 10, 2017 | Fréttir
Á haustin eykst umferðin umtalsvert í höfuðborginni og bæði gott, að flýta sér hægt og sýna tillitssemi. Þá er gott að temja sér að leggja frekar fyrr af stað en seinna, vilji maður komast á leiðarenda á réttum tíma. Þannig getur kurteisi og tillitssemi margborgað...
by Lykill | Ágú 21, 2017 | Fréttir
Það getur verið erfitt að þrífa framrúðuna almennilega, því oft safnast þar ýmis fita og efnasambönd sem ekki er auðvelt að losna við. Þó er mikilvægt að hreinsa hana, sérstaklega á haustin þegar sól tekur að lækka á lofti og meiri hætta er á að hún trufli mann við...
by Lykill | Ágú 8, 2017 | Fréttir, Uncategorized
Það er yndislegt að aka um íslenskar sveitir á sumrin. Túnin græn, kindur og beljur á beit og falleg fjallasýn. En þegar heim er komið blasir stundum fremur óskemmtileg sjón við manni. Grillið á bílnum, framstuðarinn og hliðarspeglar oftar en ekki þaktir hræjum af...
by Lykill | Ágú 4, 2017 | Fréttir, Uncategorized
Lokum aðeins fyrr vegna verslunarmannahelgar. Við ákváðum að flýta verslunarmannahelginni aðeins og lokum því kl. 15.00 í dag, föstudaginn 4. ágúst. Mætum spræk kl. 9.00 á þriðjudag. Megi þið eiga ánægjulega helgi og góða ferð hvert sem á að halda. Munið að fara...
by Lykill | Júl 28, 2017 | Fréttir, Uncategorized
U20 landslið karla í körfubolta vekur verðskuldaða athygli Á dögunum náði U20 ára karla landslið Íslands í körfubolta þeim magnaða árangri að komast í hóp 8 sterkustu þjóða í Evrópu. Liðið lék í fyrsta skipti í A-deild og náði 8. sæti. undir styrkri stjórn Finns Freys...
by Lykill | Júl 26, 2017 | Fréttir
Hvað er hægt að gera ef rafbíllinn verður orkulaus? Ef hleðslan klárast? Þá eru góð ráð dýr, enda ekki hlaupið að því að skjótast á næstu hleðslustöð og ná í 5 lítra af orku, eins og hægt er að gera með bíla knúna með eldsneyti. Hér eru nokkur atriði sem vert er að...
by Lykill | Júl 6, 2017 | Fréttir, Uncategorized
Að draga ferðavagn Þeim fjölgar hratt sem aka um þjóðvegi landsins með hvers kyns ferðavagna í eftirdragi. Hvort sem um er að ræða hjólhýsi, fellihýsi eða tjaldvagn, þá skiptir máli að kunna að aka með ferðavagn. Það er nefnilega ekki nóg að krækja græjuna aftur í...
by Lykill | Jún 15, 2017 | Fréttir, Uncategorized
Enn lækka vextirnir Lykillán og Lykilsamningar eru tengdir Reibor vöxtum (íslenskir millibankavextir) sem stjórnast að mestu af stýrivöxtum Seðlabankans. Því njóta viðskiptavinir Lykils strax góðs af, þegar Seðlabankinn lækkar stýrivexti sína. Nú lækkaði bankinn þessa...
by Lykill | Maí 26, 2017 | Fréttir
Við getum verið misvel upplögð í umferðinni. Suma daga virðist okkur hafa verið úthlutuð endalaus þolinmæði, aðra daga erum við ekki jafn heppin. Og þá skiptir engu máli hvort einhver hleypir okkur inn í röðina, gleymir að gefa stefnuljós eða hvort bölvaður bjáninn á...
by Lykill | Maí 18, 2017 | Fréttir, Uncategorized
Hagstæðustu bílalánin orðin enn hagkvæmari Við hjá Lykli lækkum vexti Lykillán og Lykilsamningar eru tengdir Reibor vöxtum (íslenskir millibankavextir) sem stjórnast að mestu af stýrivöxtum Seðlabankans. Því njóta viðskiptavinir Lykils strax góðs af, þegar...