Þrífa bílinn að innan

Þrífa bílinn að innan

Þrífa bílinn að innan Rétt eins og við þurfum að gæta að því að þrífa og bóna bílinn reglulega þá þarf að þrífa bílinn að innan. Okkur fylgir oft ótrúlega mikið dót og rusl á það til að safnast í öll möguleg og ómöguleg hólf venji maður sig ekki á að hirða það með sér...
Bón og bón

Bón og bón

Það er mikilvægt að bóna bílinn reglulega upp á að verja hann fyrir ágangi veðurs og vinda, hvort sem hann er gamall eða nýrunninn út úr Sýningarsalnum okkar. Með hjálp bóns og þéttiefna er hægt að viðhalda góðum lit og glæsileika bílsins og er óhætt að fullyrða að...
Nokkur góð ráð fyrir veturinn

Nokkur góð ráð fyrir veturinn

Hérlendis getur verið allra veðra von og ætli flestir Íslendingar kannist ekki við það að fara að heiman að morgni í fínasta veðri en snúa aftur heim í leiðindaveðri. Það getur því verið sniðugt að búa bílinn vel og þá sérstaklega fyrir veturna. Hér eru því nokkur góð...
Viltu losna við óvænt útgjöld?

Viltu losna við óvænt útgjöld?

Viltu losna við óvænt útgjöld? Eitt það erfiðasta við rekstur bíls er að sjá fyrir öll útgjöld sem fylgja rekstrinum. Þannig getur bíll bilað óvænt, fryst og snjór fallið snemma og ýmislegt annað komið upp á sem var ekki fyrirséð. Með Lykilleigu losnar þú við öll...
Vetrardekk fylgja með bílum í Lykilleigu

Vetrardekk fylgja með bílum í Lykilleigu

Á hverju einasta ári, þegar fyrsti snjórinn fellur, myndast raðir við öll dekkjaverkstæði landsins. Margir eru sniðugir og setja vetrardekk undir bílinn strax 1. nóvember og losna þannig við raðirnar. Það getur verið dýrt að setja ný dekk undir bílinn en með...
Tilfinningin

Tilfinningin

Tilfinningin er einstök Það er fátt betra en að setjast upp í glænýjan bíl, renna fingrunum eftir stýrinu, sökkva ofan í nýtt og mjúkt sæti og finna þessa sérkennandi lykt sem er í öllum nýjum bílum. Það er eitthvað sérstakt og einstakt við þessa tilfinningu. Allt...
Lýsing gefur út nýjan skuldabréfaflokk

Lýsing gefur út nýjan skuldabréfaflokk

Lýsing gefur út nýjan skuldabréfaflokk Lýsing hf. hefur gefið út 2 milljarða króna að nafnvirði í nýjum skuldabréfaflokki LYSING 16 1. Skuldabréfin eru jafngreiðslubréf til 7 ára og greiða mánaðarlega vexti sem taka mið af 1 mánaða REIBOR vöxtum að viðbættu 110 punkta...
Lykill lækkar vexti

Lykill lækkar vexti

Í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta lækka vextir Lykillána og Lykilsaminga samhliða um 0,5 prósentustig. Hæstu vextir eru því 9,15% og lægstu vextir 8,75% í stað 9,65% og 9,25%. Við að sjálfsögðu fögnum þessari ákvörðun Seðlabankans til hagsbóta...
Rafrænar undirskriftir hjá Lykli

Rafrænar undirskriftir hjá Lykli

Lykill fjármögnun hóf í gær nýja þjónustu við viðskiptavini, þar sem þeim býðst nú að staðfesta og undirrita skjöl með rafrænum hætti í gegnum farsíma, spjald- eða borðtölvu. Reikna má með að öll undirritun skjala verði framkvæmd með þessum hætti í náinni framtíð....
Nú bjóðum við líka 90% lán á notaða bíla

Nú bjóðum við líka 90% lán á notaða bíla

Frá og með deginum í dag býður Lykill viðskiptavinum sínum 90% lán á notaða bíla eins og verið hefur með nýja bíla. Frá því að Lykill fór í loftið í september 2014 höfum við boðið einstaklingum allt að 90% lán á nýjum bílum með mjög góðum árangri. Í ljósi þeirrar...