by Lykill | Júl 26, 2018 | Fréttir
Framkvæmdir í Ármúla Vegna framkvæmda mun Ármúla verða lokað fyrir gegnum akstri tímabundið milli Háaleitisbrautar og Hallarmúla. Til þess að komast til okkar á meðan framkvæmdum stendur er hægt að keyra í gegnum bílaplanið hjá Vís í Ármúla eða með því að keyra á bak...
by Lykill | Jún 21, 2018 | Fréttir
Lykill fjármögnun lokar snemma á morgun föstudag 22. júní eða kl. 14:30. Nú horfa allir á leikinn og senda landsliðinu góða strauma fyrir baráttuna um að komast í 16 liða úrslit. Áfram Ísland Lykill lokar kl. 14:30 föstudaginn 22....
by Lykill | Feb 19, 2018 | Fréttir
Vissir þú að ef þú ekur með lítið bensín eða dieselolíu á tankinum þá getur þú skemmt eldsneytisdæluna í bílnum? ALDREI AKA MEÐ MINNA EN ¼ AF ELDSNEYTI Á TANKINUM Ástæður þess að fólk ekur með lítið eldsneyti á tankinum geta verið margvíslegar og röð atvika leitt...
by Lykill | Feb 14, 2018 | Fréttir
Víða veltir fólk fyrir sér bílaviðskiptum vegna eigin nota eða fyrirtækja og þær fjölmörgu leiðir sem eru í boði til að endurnýja eða bæta við bílum. Það eru ekki einungis miklar breytingar á bílamarkaði vegna orkuskipta frá bensíni og diesel yfir í aðra orkugjafa því...
by Lykill | Des 13, 2017 | Fréttir
Vertu með bílinn kláran fyrir vetrarakstur Nokkur góð ráð fyrir akstur yfir vetrartímann Nú þegar styttist í hátíðarnar er gott að fara yfir nokkur mikilvæg atriði sem geta bjargað okkur frá vandræðum með bílinn. Við yfir atriði sem gott er að hafa í huga ef þú verður...
by Lykill | nov 16, 2017 | Fréttir
Veturinn er kominn í öllu sínu veldi og mun eflaust ekki sýna á sér mikið fararsnið fyrr en næsta vor. Við megum því eiga von á því á hverjum morgni að þurfa að skafa af bílnum. Öryggisins vegna er betra að gefa sér tíma til að skafa almennilega. „Það snjóar úr...
by Lykill | nov 9, 2017 | Fréttir
Hvað kostar það að skipta um bíl? Borgar það sig? Það getur oft verið erfitt að gera upp hug sinn um hvort kominn sé tími á að endurnýja fjölskyldubílinn og þá einkum hvaða áhrif það hefur á fjárhaginn. Hér eru nokkur atriði sem gott getur verið að taka tillit til. ...
by Lykill | Okt 17, 2017 | Fréttir
Það getur verið erfitt að átta sig á hvort eða hvenær það er kominn tími á fjölga bílum. Það þarf að taka tillit til marga þátta þegar maður veltir fyrir sér hvort það eigi að vera einn eða tveir bílar á heimilinu. Hér eru nokkur atriði sem er gott að taka mið af. ...
by Lykill | Sep 25, 2017 | Fréttir
Það styttist í veturinn með allri sinni gleði, snjó, slabbi, salti, hálku og tilheyrandi. Fyrir okkur bílaeigendur þýðir þetta líka að við þurfum að búa bílinn undir veturinn. Hér eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga ef þú vilt tryggja að bílinn þinn sé í góðu...
by Lykill | Sep 10, 2017 | Fréttir
Á haustin eykst umferðin umtalsvert í höfuðborginni og bæði gott, að flýta sér hægt og sýna tillitssemi. Þá er gott að temja sér að leggja frekar fyrr af stað en seinna, vilji maður komast á leiðarenda á réttum tíma. Þannig getur kurteisi og tillitssemi margborgað...