Framúrskarandi fyrirtæki

Sep 9, 2016 | Fréttir, Uncategorized

Við erum stolt af því að hafa verið valin eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi árið 2015. Credit Info birti nýjan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki og erum við þar í 83 sæti af rúmlega 600 fyrirtækjum. Við erum ánægð með þann árangur og ætlum okkur áfram að gera góða hluti.