Fjármögnunarleiðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Lykill býður fjölbreyttar fjármögnunarleiðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Þú veist hvað þig vantar – við fjármögnum. Þegar þú hefur ákveðið hvað þig vantar og hvort þig vantar aðstoð með fjármögnun þá veljum við saman hentugustu fjármögnunina.

Einstaklingar

Einstaklingar geta valið fjölbreyttar fjármögnunarleiðir hjá Lykli. Að taka lán er ákvörðun sem þarf að íhuga vel. Vanda verður valið á fjármögnunarleiðum út frá þörfum hvers og eins.

 

Fyrirtæki

Lykill býður fyrirtækjum fjölbreyttar fjármögnunarleiðir sem eru sniðnar að mismunandi þörfum. Lykill fjármagnar ýmsar tegundir atvinnutækja, atvinnubifreiðar og fólksbifreiðar fyrir fyrirtæki.

.