Lýsing eignast Lykil

Lýsing hf. tók í dag formlega við eignasafni Lykils frá MP banka í samræmi við kaupsamning aðila 21. mars sl. og lögbundið samþykki Fjármálaeftirlitsins og Samkeppniseftirlitsins. Lykill býður bílasamninga og bílalán auk kaupleigusamninga til fjármögnunar á öku- og...

Lýsing kaupir Lykil

Lýsing hf. hefur keypt og MP banki hefur selt rekstur Lykils, eignaleigusviðs MP banka. Samningar um kaupin voru undirritaðir föstudaginn 21. mars sl. Sala MP banka á Lykli er liður í því að skerpa enn frekar á sérhæfðri bankaþjónustu MP banka og um leið að einfalda...