Lykill lækkar vexti

Lykill lækkar vexti

Í kjölfar ákvörðunar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta lækka vextir Lykillána og Lykilsaminga samhliða um 0,5 prósentustig. Hæstu vextir eru því 9,15% og lægstu vextir 8,75% í stað 9,65% og 9,25%. Við að sjálfsögðu fögnum þessari ákvörðun Seðlabankans til hagsbóta...
Rafrænar undirskriftir hjá Lykli

Rafrænar undirskriftir hjá Lykli

Lykill fjármögnun hóf í gær nýja þjónustu við viðskiptavini, þar sem þeim býðst nú að staðfesta og undirrita skjöl með rafrænum hætti í gegnum farsíma, spjald- eða borðtölvu. Reikna má með að öll undirritun skjala verði framkvæmd með þessum hætti í náinni framtíð....
Nú bjóðum við líka 90% lán á notaða bíla

Nú bjóðum við líka 90% lán á notaða bíla

Frá og með deginum í dag býður Lykill viðskiptavinum sínum 90% lán á notaða bíla eins og verið hefur með nýja bíla. Frá því að Lykill fór í loftið í september 2014 höfum við boðið einstaklingum allt að 90% lán á nýjum bílum með mjög góðum árangri. Í ljósi þeirrar...
Framúrskarandi fyrirtæki

Framúrskarandi fyrirtæki

Við erum stolt af því að hafa verið valin eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi árið 2015. Credit Info birti nýjan lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki og erum við þar í 83 sæti af rúmlega 600 fyrirtækjum. Við erum ánægð með þann árangur og ætlum okkur áfram að...
Vaxtabreytingar 20. ágúst 2015

Vaxtabreytingar 20. ágúst 2015

Vegna breytinga á Reibor vöxtum í kjölfarið á ákvörðun Seðlabanka Íslands um hækkun stýrivaxta verða lægstu vextir nýrra Lykillána 9,0% og hæstu vextir 9,4%. Óverðtryggðir breytilegir vextir lánanna eru tengdir við eins mánaðar Reibor vexti. Kjörvextir óverðtryggðra...
Lykill stenst allar okkar væntingar

Lykill stenst allar okkar væntingar

Kristmann Freyr Dagsson, viðskiptastjóri hjá 66°Norður, segir að flotaleiga Lykils hafi reynst fyrirtækinu mjög vel. “Og staðist okkar væntingar að öllu leyti.” 66°Norður hafa verið með 10 bíla í flotaleigu Lykils í ár. “Þetta er mjög þægilegt fyrirkomulag,” segir...