Lykill stenst allar okkar væntingar

Lykill stenst allar okkar væntingar

Kristmann Freyr Dagsson, viðskiptastjóri hjá 66°Norður, segir að flotaleiga Lykils hafi reynst fyrirtækinu mjög vel. “Og staðist okkar væntingar að öllu leyti.” 66°Norður hafa verið með 10 bíla í flotaleigu Lykils í ár. “Þetta er mjög þægilegt fyrirkomulag,” segir...
100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Afgreiðslur Lykils verða lokaðar frá kl. 13.00 föstudaginn 19. júní til að starfsmenn geti tekið þátt í hátíðarhöldum í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Veitt verður lágmarksþjónusta vegna afgreiðslu umsókna um...
Vaxtabreytingar

Vaxtabreytingar

Vegna breytinga á Reibor vöxtum í kjölfarið á ákvörðun Seðlabanka Íslands um hækkun stýrivaxta verða lægstu vextir Lykillána 8,5% og hæstu vextir 8,9% eins og þeir voru eftir vaxtalækkunina í nóvember síðastliðnum. Óverðtryggðir breytilegir vextir lánanna eru tengdir...
Fyrsti bíllinn í Lykilleigu

Fyrsti bíllinn í Lykilleigu

Fyrsti bíllinn í Lykilleigunni var afhentur í gær í sýningarsal Hyundai í Kauptúni í Garðabæ. Þetta er stórglæsilegur Hyundai I10 sem Berglind Birgisdóttir tók á leigu hjá okkur. Myndin sýnir Berglindi taka við lyklunum frá Ragnari sölustjóra Hyundai og Sindra...
Lykill fjölgar starfsfólki

Lykill fjölgar starfsfólki

Lykill fjölgar starfsfólki sínu í kjölfar frábærrar viðtöku á framboði og þjónustu í tengslum við fjármögnun fyrir einstaklinga á bifreiðum og öðrum skráningarskyldum ökutækjum. Unnur Ingimundardóttir hefur slegist í hóp viðskiptastjóra Lykils, en hún hefur verið...
Vextir lækka á Lykillánum

Vextir lækka á Lykillánum

Enn á ný eru vextir á Lykillánum lækkaðir, í þetta sinn um 0,50 prósentustig. Lægstu vextirnir á Lykillánum fara úr 8,5% í 8% og hæstu vextirnir úr 8,9% í 8,4%. Í nóvember lækkuðu sömu vextir um 0,25 prósentustig. Þannig hafa nýir viðskiptavinir fengið að njóta sömu...