Nýr BMW i3 – 100% rafmagn

Á SÉRKJÖRUM Í LYKILLEIGU

Nú frá 94.900 kr. á mánuði.

Reiknaðu dæmið til enda

36 mánuðir

94.900 kr.

Mánaðarleg greiðsla fyrir ódýrasta BMW i3 sem er í boði á sérkjörum miðað við Lykilleigusamning til 36 mánaða. Innifalið tryggingar, þjónustuskoðanir og smurþjónustu. Leiguverð var áður 124.400 kr. á mánuði. Bifreiðagjöld fyrir þennan bíl eru ekki innifalin í leiguverði.

24 mánuðir

97.900 kr.

Mánaðarleg greiðsla fyrir ódýrasta BMW i3 sem er í boði á sérkjörum miðað við Lykilleigusamning til 24 mánaða. Innifelur tryggingar, þjónustuskoðanir og smurþjónustu. Leiguverð var áður 136.100 kr. á mánuði. Bifreiðagjöld fyrir þennan bíl eru ekki innifalin í leiguverði.

BMW i3 rafbíll

í hnotskurn

 

Í BMW i3 birtist glænýtt viðhorf gagnvart samgöngum. Það byggist á samræmdri nálgun gagnvart bílnum á öllum stigum – hvort sem það er við þróun hans, framleiðslu eða endurvinnslu. Mörg efnanna í bílnum eru endurnýtanleg – og BMW i3 er framleiddur að öllu leyti með orku frá endurnýjanlegum auðlindum. Akstursánægjan verður ekki tærari en þetta.

Vél: 170 hestöfl

Rafhlaða: 42,2KW

Eldsneyti: Rafmagn

Rafmagnsnotkun: 12,9 kWh/100 km

Skipting: Sjálfskiptur

Drif: Afturhjóladrifinn

Drægni: 359 km (WLTP) fer eftir aksturslagi, veðurskilyrðum, felgustærð og aukabúnaði. Raundrægni í kringum 260km.


Allar lýsingar á bílum og búnaði þeirra hér á þessari síðu eru byggðar á upplýsingum frá BMW á Íslandi og er settar hér fram með fyrirvara um að þær séu réttar og eru án ábyrgðar Lykils. Myndir af bílum geta sýnt búnað sem ekki fylgir boðnum bílum.

Hröðun

7,3 sek.

Fer 0-100 km/klst. á 7,3 sekúndum. BMW i3 er snöggur og lipur rafmagnsbíll.

Afl

170 hö. / 125 KW

BMW i3 er knúinn 125 KW rafmagnsmótor sem getur skilað allt að 170 hestöflum.

Eyðsla

12,9 kW/100 km.

Uppgefnar tölur frá framleiðanda um raforkunotkun er 12,9 kWh/100 km. Drægni 359km á rafmagni fer eftir felgustærð,aukabúnaði veðurskilyrðum og aksturslagi raun drægni í kringum 260km.

Koltvísýringslosun

0 g / km.

Koltvísýringslosun er engin.

ENDALAUST AUKIÐ VIRÐI.

Í BMW i3 er sjálfbærni miklu meira en bara orð. Sjálfbærni er höfð að leiðarljósi. Þess vegna er allur endingartími BMW i3 hugsaður út frá hámarksvarðveislu auðlinda og sjálfbærni.

Litir sem eru í boði

Hvítur og svartur

Juracobeige – brúnn og svartur

Juracobeige – brúnn og svartur

ALLIR KOMNIR Í LEIGU – Mineral grey – grár/svartur

Búnaður

Ytra byrði

 • 19″ Álfelgur
 • Heilsársdekk
 • Aðfellanlegir hliðarspeglar
 • LED aðalljós
 • Rafdrifnar rúður
 • Regnskyjari á rúðuþurrkum
 • Viðgerðarsett fyrir hjólbarða
 • Hraðhleðsla AC/DC 3ja fasa
 • 10A model 2 hleðslutæki með 5m snúru og hitanema

Innra byrði

 • Aðgerðarstýri
 • Armpúði í framsætum
 • Loftkæling
 • Sjálfvirk miðstöð
 • Upphituð framsæti
 • Hækkanlegt farþegarsæti
 • Tvískipt aftursæti
 • ISOFIX barnastólafestingar
 • Glasahaldari

Tækni og þægindi

 • BMW Pro hljómtæki
 • 6,5″ litaskjár á mælaborði
 • Bluetooth tengimöguleikar
 • Fjarlægðarskynjarar aftan
 • Hraðastillir (cruise control)
 • iDrive
 • USB tengi
 • Rafstýrð handbremsa

Skemmtilega útfærður rafbíll

Framsækinn á öllum sviðum

Allt ytra byrði BMW i3 ber með sér yfirbragð snerpu. Og það er stíll yfir þessum bíl. Tvílitir fletir og stuttar, útstæðar brúnir eru einkenni nútímalegrar hönnunar. Einkennandi flæðið í hönnun bílsins gerir að verkum að gluggar hans virðast mynda eina heild; þetta fullkomnar útlit bílsins og tryggir gott útsýni úr honum.

Ný viðmið

Afslappað andrúmsloft innanrýmis BMW i3 setur ný viðmið sem þú tekur eftir. Notuð eru umhverfisvæn og sjálfbær í innanrými. Hagnýt hönnun veitir aukið rými og þægindi fyrir farþega og bílstjóra. Haganlega hannað upplýsinga- og afþreyingarkerfi auðveldar notkun. Þetta er einstakur bíll sem setur ný viðmið fyrir rafbíla í þessum flokki.

Klár að spretta úr spori

Yfirmáta sportlegur og algerlega rafmagnaður: BMW i3 státar bæði af frábærum aksturseiginleikum og nútímalegum tæknilausnum. Endurhönnuð sjálfvirk stöðugleikastýringin er enn hraðvirkari en áður. Hún skilar auknu gripi og stöðugleika við hröðun og hemlun. Sjálfvirka spólvörnin hefur verið fínstillt og virkar núna líka í beygjum og á allt að 100 km hraða á klst.

Sportlegur og sprækur

SPORT-akstursstillingin skilar enn sportlegri aksturseiginleikum en áður. Þegar ökumaðurinn stígur á eldsneytisgjöfina bregst BMW i3 hraðar og beinna við. Auk þess bæta sportstýringin, samsvarandi stýrisátak og sportleg fjöðrunin (lækkuð um 10 millimetra) enn við akstursánægjuna.

Leigugreiðslan innifelur allt það helsta nema eldsneyti*.

Þú getur valið útfærslu á leigusamningi sem hentar þér en hér er dæminu stillt upp miðað við 24 og 36 mánaða samningstíma. Þú greiðir fasta mánaðarlega greiðslu og allt þetta innifalið!*:

 • Tryggingar
 • Smurþjónusta
 • Þjónustuskoðanir

*Eina sem þú þarft að bæta við er eldsneyti og öðrum daglegum rekstrarkostnaði!

 

36 mán – frá 94.900 kr. á mán.

24 mán – frá 97.900 kr. á mán.

 

 

 

 

Hafðu samband strax og tryggðu þér þinn
BMW i3 rafbíl

Sími 540-1700 – tölvupóstur lykill@lykill.is

VILTU SKOÐA OG REYNSLUAKA?

Þegar þú vilt skoða BMW i3 munu sölumenn BMW á Íslandi taka vel á móti þér að Sævarhöfða 2, 110 Reykjavík.

Lykilleiga er hagkvæm – reiknaðu dæmið til enda

Með Lykilleigu sjáum við hjá Lykli um allan rekstrarkostnað við bílinn nema eldsneyti og rúðuvökva. Þegar kemur að dekkjaskiptum þá þarft þú bara að mæta hjá þjónustaðila sem skiptir um dekk þér að kostnaðarlausu.

Lykill sér um að borga bifreiðagjöldin og tryggingarnar. Þú þarft bara að mæta reglulega með bílinn í þjónustuskoðun og við sjáum um reikninginn þar líka. Þetta getur ekki verið þægilegra og er mun hagkvæmari kostur fyrir marga.

 

Engin óvænt útgjöld

Þegar þú velur Lykilleigu þá velur þú að fá enga óvænta reikninga. Ef bíllinn bilar þá hefur þú bara samband og við bókum tíma á verkstæði og þú borgar ekkert nema ef skemmdir eða bilanir megi rekja til óeðlilegrar meðferðar. Kynntu þér allt um Lykilleigu hér.

Hafðu samband í síma 540-1700, sendu okkur línu á lykill@lykill.is eða renndu til okkar í Síðumúla 24 og tryggðu þér splúnkunýjan BMW i3 rafbíl á einstökum kjörum í Lykilleigu.

Þegar þú vilt skoða BMW i3 rafbíl og reynsluaka munu sölumenn BMW á Íslandi taka vel á móti þér að Sævarhöfða 2, 110 Reykavík.

Svona gengur Lykilleigu ferlið fyrir sig

 • Þú velur bílinn í samráði við okkur – við göngum síðan frá kaupunum og afhendum þér.
 • Bíllinn er skráður á Lykil.
 • Lykill er eigandi og umráðamaður – þú ert leigutaki.
 • Í sameiningu finnum við út hvað þú ekur mikið á ári og stillum leigusamninginn af eftir því, viðmið í dæminu sem er stillt upp hér að ofan er 18.000 km akstur á ári.
 • Innifalið í leigunni er þjónusta, viðhald, dekk, dekkjaskipti, tryggingar – þú borgar bara eina greiðslu.
 • Við undirritun samnings þarf að leggja fram tryggingarfé sem samsvarar þriggja mánaða leigu.
 • Við lok leigutíma skilar þú bílnum til Lykils, gengur frá samningslokum og velur þér nýjan bíl til að leigja.

Viltu kynna þér BMW i3 nánar?

BMW X3

frá 149.900 kr.*

*Lykilleigusamningur til 36 mánaða sem innifelur bifreiðagjöld, tryggingar, dekkjaþjónustu, þjónustuskoðanir og smurþjónustu.