Vel heppnuð Landbúnaðarsýning í Laugardalshöll

Talið er að um 100.000 manns hafi sótt sýninguna Íslenskur Landbúnaður 2018. Lykill tók virkan þátt í sýningunni bæði með eigin bás og einnig með stuðningi við aðra sýningaraðila sem kynntu fjölbreytt landbúnaðartæki ásamt möguleikum á fjármögnun.

Dæmi um búnað sem Lykill býður fjármögnun á fyrir íslenska bændur eru, Traktorar, Mjaltaróbótar, Fjórhjól, Smágröfur, Lið