Reiknivél fyrir fjármögnun bíla og atvinnutækja
Select Page

Reiknivél

Reiknivél fyrir bíla og fjármögnunarleiðir. Hér er hægt að reikna greiðslubyrði lána við fjármögnun bíla og tækja miðað við mismunandi fjármögnunarleiðir og forsendur. Þú velur Lykillán eða Lykilsamning og setur inn þínar forsendur varðandi kaup eða langtímaleigu á bílnum eða tækinu.

Leiðbeiningar

Kaupverð

Inn í þessa reiknivél skráir þú fyrst inn kaupverðið á viðkomandi bíl eða tæki með því að skrá inn í reitinn eða færa til stikuna.

Innborgun

Næst velur þú hversu há innborgun þín verður. Hægt er að skrá inn hvaða upphæð innborgunar sem er með því að skrá inn í reitinn eða stilla af stikuna. Einnig er auðvelt að velja 10% eða 20% hnappana til að auðvelda útreikninginn. Með hærri útborgun er mögulegt að lækka vexti með því að smella á „nánari útreikningur“

Samningstími

Þessu næst velur þú lengd láns eða samningstíma en hægt er að slá inn fjölda mánaða eða færa til stikuna sem hoppar á 6 mánðum.

Umsýslugjald

Að lokum er komið að umsýslugjaldi en það er gjald sem er greitt til bílasölu og er misjafnt eftir bílasölum Hafðu samband við þinn söluaðila til að fá nánari upplýsingar um umsýslugjald.
Þegar allar forsendur hafa verið settar inn í reiknivélina má sjá áætlaða mánaðargreislu. Hægt er að smella á hnappinn „nánari útreikningur“ til þess að sjá yfirlit yfir forsendur og kostnað ásamt því að þar er hægt sjá greiðsluáætlun.

Reikna LykillánReikna Lykilsamning

Reiknaðu Lykillánið
10% 20%
 
Fjármagnað (75%) 0
Mánaðargreiðsla 0